Fćrsluflokkur: Lífstíll

Sólarkaffi selt í Samkaupum föstudag og laugardag 12 og 13 febrúar 2010

Sólarkaffi Lions.

Seyđfirđingar fagna komu sólar hinn 18. febrúar ár hvert. Bćrinn er í skugga fagurra fjalla nćrfellt 4 mánuđi ársins, eđa ţriđjung ársins. Árum saman hefur veriđ siđur hér í bć ađ halda upp á sólarkomuna međ ţví ađ halda veglegt kaffisamsćti, ţar sem drukkiđ er gott kaffi og gjarnan bođiđ upp á rjómapönnukökur međ. Ţessi hátíđarstund nefnist Sólarkaffi.

Frá árinu 2007 hefur Lionsklúbbur Seyđisfjarđar látiđ framleiđ fyrir sig sérvaliđ kaffi, sem nefnt er Sólar-kaffi og kemur á markađ um ţađ leyti er sést til sólar á ný.

Kaffibaunirnar í ţessa himnesku blöndu koma frá Eţíópíu og Colombíu. Eţíópía er upprunaland kaffisins og er kaffiđ í Sólarkaffi Lions frá Sidamo sem er hérađ í suđur Eţíópíu. Kaffiđ er mjög bragđmikiđ međ seiđandi ávaxta-, berja- og súkkulađikeim og er mjög eftirsótt af sćlkerum. Til ađ fullkomna ţessa frábćru Sólarkaffiblöndu notum viđ sérvaldar baunir frá Colombíu, sem gefur blöndunni ilm og ferskleika. Sólarkaffi Lions setur sólarbrag á hverja stund dagsins.

Lionsklúbbur Seyđisfjarđar.


Nćstu verkefni á döfinni hjá Lionsklúbbnum

Nćstu verkefni hjá Lionsklúbbnum eru útgáfa símaskrár og um páskana er hiđ vinsćla Páskabingó og blómasala.  Bćjarbúar eru beđnir um ađ tilkynna breytingar á símanúmerum og örđum upplýsingum í símaskrá Lions.  Sérstakir kassar fyrir tilkynningar í símaskrána eru í Samkaupum og Shellskálanum.


Helstu verkefni sem klúbburinn sinnir reglulega

Klúbburinn hefur međ starfi sínu styrkt Heilbrigđisstofnun Seyđisfjarđar í gegnum árin. Hefur hann safnađ fyrir ýmsum búnađi til ađ bćta ađbúnađ sjúklinganna og starfsumhverfi starfsfólks.  Núna á síđustu árum hefur ţetta starf veriđ í góđri samvinnu viđ Hollvinasamtök Heilbrigđisstofnunarinnar á Seyđisfirđi.Klúbburinn hefur einnig leitast viđ ađ sinna forvarnarstarfi, svo sem međ ţví ađ kaupa útvarpsstöđina sem bćjarbúar njóta góđs af enn í dag.  Önnur regluleg verkefni eru unglingaskipti, blóđsykurmćlingar međal almennings og jólatrésskemmtun barna.  Klúbburinn hefur einnig stutt viđ starf íţróttafélags fatlađra frá upphafi.Klúbburinn er međ ýmis fjáröflunarverkefni, svo sem útgáfu símaskrár, páskabingó og blómasölu.  Einnig er sala á hinu rómađa sólarkaffi orđinn fastur liđur í starfi klúbbsins. 

 


Kveđja ađ handan frá Hjálmari J. Níelssyni.

Formađur sendi eftirfarandi og ákvađ fjölmiđlafulltrúi ađ birta á vefsíđu klúbbsins:

Lionsklúbbur Seyđisfjarđar 40 ára.Samantekt úr sögu Klúbbsins.Saga Klúbbsins er samofin rekstri Sjúkrahúss Seyđisfjarđar eđa svo er ađ sjá viđ yfirferđ gagna og kannski skiljanlegt ţar sem Seyđisfjarđarkaupstađur var lengst af eigandi stofnunarinnar og sú stađreynd ađ lćknar Seyđfirđinga hafa ávalt veriđ međlimir Klúbbsins og eins var um sjúkrahússráđsmanninn. Ţađ liđu tćp ţrjú ár frá stofnun Klúbbsins er fyrst var samţykkt ađ gefa Sjúkrahúsinu fćđingarrúm. Svo komu augnskođunartćki, hjartalínuritar, Skurđstofulampi, o.fl. o.fl.   Mér telst til ađ frá stofnun Klúbbsins fram ađ mintbreytingu um áramótin 1980-1981, hafi Klúbburinn gefiđ Sjúkrahúsinu rúmar ţrjár miljónir króna til tćkjakaupa.  Á ţessu sama tímabili reisti Klúbburinn hús í námunda viđ Gamla-sjúkrahúsiđ. Ţađ var síđar selt Hafnarsjóđi Seyđisfjarđar og flutt niđur á höfn. Húsiđ var selt á kr. 300.000,- og skyldi notađ viđ afgreiđslu “Smyrils” og líka sem lögreglustöđ.  Ţađ fauk svo á haf út í ofsaveđri 1. des. 1980. sem betur fer var ţar enginn inni fremur venju !!!   Ritun annáls var tekin upp 1973 og fáni Klúbbsins var gerđur 1974.   Svo er rétt ađ geta ţess ađ Klúbburinn tók ţátt í spurningakeppni U.Í.A. og tapađi međ glćsibrag.   Í febrúar 1981 var gefiđ út fréttablađ. Í ţađ má sćkja margan fróđleik um Klúbbinn og hreyfinguna og er ţar einnig ađ finna gamanmál, svo sem: Sekt er sögđ skattur fyrir ađ gera eitthvađ illa, en tekjuskattur fyrir ađ gera eitthvađ vel. Og svo ţessi: Hvađan fékkstu ţetta fallega rauđa hár? Var lítil stúlka spurđ.  Hún svarađi: Ég hlýt ađ hafa fengiđ ţađ frá pabba. Mamma er međ allt sitt. Ţiđ megiđ ekki skilja mig svo ađ engir ađrir  en SjúkrahúsSeyđisfjarđar hafi notiđ styrkja Klúbbsins. Ég hlýt ađ nefna til dćmis Vonarland, Hjálparstofnun kirkjunnar, svo og einstaklinga og félagasamtök.   1988 var farin ferđ til Danmerkur og Noregs,(ţar lét ég véla mig í Klúbbinn).   Ţess má geta ađ á tímabilinu frá  mintbreytingu til dagsins í dag mun Klúbburinn hafa gefiđ Sjúkrahúsinu fjórar og hálfa miljón króna til tćkjakaupa.   Mér leyfist ekki ađ fara međ fleiri tölur en vil geta ţess ađ fleiri voru styrkţegarnir.  Nú hoppa ég inn í áriđ 1999. 456. fundur Lkl.Seyđisfjarđar var sameiginlegur međ Lkl.”Múla” í Valaskjálf og var talinn vellukkađur og ţakkađi félagi Jón Guđmundsson fyrir sig og Lkl. Seyđisfjarđar međ eftirfarandi vísu:             

Ágćtlega er ţađ meint/ađ okkar Klúbbar saman blóti./ Mér finnst samt ganga frekar seint/ađ fjölga okkur međ ţessu móti.

Fyrst ég er farinn ađ tala um vísnagerđ innan Klúbbsins og jafnvel utan er best ađ ég fari međ ađra vísu eftir sama Jón.En hann og Lárus sýslumađur voru kokkar fyrir fund 18.nóvember 1999. Ţeir voru međ djúpsteiktar gellur frá Gullbergi h/f einnig hvítvín og koníak frá Glóbusi. Og Jón sagđi:     

Ég biđ ykkur ađ hafa ekki hátt./ Hér fer margt á betri veg. / Elda saman silfur grátt/sýslumađurinn og ég.

Á sama fundi ţótti ritara Klúbbsins siđameistari (Grétar) sinna embćtti sínu af full miklum krafti og las honum starfslýsingu siđameistara, en Jón skaut inn  í lýsinguna vísu svo hljóđandi:               

Grétar heldur uppi aga/ eins og honum ber ađ gera./ Kelar hann viđ Klúbbfélaga /kanski meira en ćtti ađ vera.

Ţá fannst Lárusi komiđ ađ sér ađ gera athugasemd og gerđi ţessa limru:  

Ţó kastist í kögla og kekki/ og Jón köggul ţekki ég ekki./ Ţá er Jón köggull góđur/ ţó hann sé half-óđur /     Ég elsk´ann sem Lions-bróđur.

18.nóvember 2000 afhenti Forseti Íslands Gunnari Sverrissyni kr. 400.000,- og tók hann á móti ţeim fyri hönd Lkl.Seyđisfjarđar og Lkl.”Múla”. Ţessir peningar voru úr Rauđu-fjađrar söfnun.16. desember 2000 komu međlimir “Múla- og Seyđisfjarđarklúbbanna saman í Félagsheimilinu “Herđubreiđ til afmćlisfagnađar og buđu fulltrúum HeilbrigđisstofnunarAusturlands og voru ţeim afheltir peningarnir fyrrnefndu og einnig fór fram afhending á hjartalínurita og öndunarmćli.  Síđan var matast o.fl.   Ég verđ ađ fá ađ minnast á annađ sameiginlegt verkefni “Múla” og Seyđfirđinga, en ţađ er Ljósleiđara-leitartćki sem afhent var tollgćslunni í umdćmi Sýslumanns á Seyđisfirđi til notkunar viđ ferjuafgreiđslu á Seyđisfirđi og flugafgreiđslu á Egilsstöđum. Ţađ kostađi kr. 300.000,-  Ég bara ţori ekki ađ hafa ţetta lengra og kveđ međ vísumeftir kunningja minn Eđvarđ Sturluson frá Súganda:                                                        

 Ég held ađ safnist saman í eitt/svolítil snobbklíka af vinum/međ ţá göfugu hugsjón ađ gefa ekki neitt /         en ganga í vasann á hinum.                              

 Ţeir berja á dyrnar,/menn fá engan friđ/ og férúa hvern inn ađ skinni./ Í ţessu verđ ég ađ leggja ţeim liđ/      og lćt ţetta nćgja ađ sinni.

Gert fyrir afmćlisfund í Svartaskógi 7. maí 2005.  (Hjálmar J. Níessson).

 


Jólatrésskemmtun ţriđjudaginn 29. desember kl.15-17 í Herđubreiđ.

Bođ bárust um ţađ frá bođara vorum Jóhanni Grétari Einarssyni ađ sćkja skyldi jólatré. Ţeir sem hyggđu á ţátttöku skyldu tilkynna sig til Snorra Jónssonar formanns. Eins og flestum er kunnugt eru jólatré fyrir kirkjuna og jólaballiđ sótt í Múlalund á Hérađi. Ţá liggur fyrir ađ jólaballiđ í ár verđur haldiđ ţriđjudaginn 29. desember n.k. á milli kl. 15 og 17. Félagsmenn mćti í Herđubreiđ ađ kvöldi ţess 28. desember kl.20.00 til ađ undirbúa salinn og gera klárt fyrir jólatrésskemmtunina. Mćtum svo öll hress og kát á jólaballiđ međ bros á vör. Miđaverđ er kr.500.

Ókeypis blóđsykurmćlingar í Samkaup/Strax laugardaginn 5. desember 2009.

Lionsklúbbur Seyđisfjarđar í samstarfi viđ HSA stendur fyrir blóđsykurmćlingum í Samkaup/Strax, Seyđisfirđi, laugardaginn 5. desember á milli kl.14.30 og 16.00. Öllum er velkomiđ ađ láta mćla hjá sér blóđsykurinn. Sykursýki 2 er örtvaxandi heilbrigđisvandamál um allan heim og er ómeđhöndluđ sykursýki hćttulegur sjúkdómur sem m.a. getur skemmt taugar og ćđakerfi međ ófyrirséđum afleiđingum. Hins vegar er hćgt ađ međhöndla sykursýki 2 međ réttu matarćđi og ţyngdarstjórnun ef hún uppgötvast snemma og sömuleiđis eru til lyf viđ mjög háum blóđsykri. Loks eru ýmsar lausnir til međ insulingjöfum ef um mjög svćsin tilfelli sykursýki 2 er ađ rćđa. Látiđ ţví ekki hjá líđa ađ mćla blóđsykurinn. Ţetta samstarf Lions og HSA hefur leitt til ţess ađ uppgötvast hefur um sykursýki á byrjunarstigi hjá fólki og er ţađ mikilvćgt í baráttunni viđ sjúkdóminn.  


Nýjar myndir í myndasafni.

Enn fleiri myndir í myndasafni. Njótiđ.

Erindi um fjallkonuna á Vestdalsheiđi

IMG_1549
Álfhildur Haraldsdóttir

Á fundi í Lionsklúbbi Seyđisfjarđar ađ kvöldi fimmtudagsins 19. nóvember var afhjúpuđ mynd af fjallkonunni sem fannst á Vestdalsheiđi á dögunum. Myndin er unnin međ ađstođ ađ handan og byggđ á upplýsingum frá Ţjóđminjasafni um búninga manna til forna. Gunnar Sverrisson kynnti rannsóknarvinnu sem unnin hefur veriđ af honum, vinnufélögum hans og félögum úr Gönguklúbbi Seyđisfjarđar til ađ reyna ađ nálgast skýringar á ferđum konunnar sem varđ úti á Vestdalsheiđi einhvern tíma á tímabilinu frá 900-950 eftir ţví sem nćst verđur komist. Var erindi hans einstaklega athyglisvert og skemmtilegt.


Félagatal uppfćrt miđađ viđ 3. mars 2011.

 

Nafn

Heima

Vinna

GSM

Netfang

 1

Adolf Guđmundsson

472-1339

472-1402

892-8199

gullberg@eldhorn.is

 2Andri Borgţórsson553-3767 569-1726 896-4741 
 3Árni Elísson 472-1556 569-1725 8980549 

 4

Birgir Hallvarđsson

 

 

 

 Heiđursfélagi

 5

Bragi Blumenstein

697-6994

 

 

 

 6Brynjar Skúlason565-9429   868-4291 
 7

Garđar Eymundsson

472-114

 

8632385

 

 8 Guđni Sigmundsson472-1585  861-7752 
 9 Guđni Hjörtur Sigurđsson  472-1700  
 10

Gunnar Sverrisson

472-1189

472-1247

894-4609

gunnarsv@svn.is

 11 Helgi Haraldsson 472-1128  896-1128 helgihilux@simnet.is
 12Jóhann Freyr Ađalsteinsson (Auka.fél)472-1556    Erlendis
 13

Jóhann Grétar Einarsson

472-1110

472-1101

853-2783

johanngr@simnet.is

 14

Jón Guđmundsson

472-1197

896-0710

896-0710

 

 15

Jón Halldór Guđmundsson

472-1136

470-2102

895-1136

jonh@tmd.is

 16 Kári Gunnlaugsson 552-3720  868-8197 
 17 Kristinn B. Valdimarsson 472-1412  868-7563 
 18

Lárus Bjarnason

472-1369

470-2101

848-4065

larusbjarna@simnet.is

 19

Óla B. Magnúsdóttir

472-1217

470-2100

862-2990

olab@tmd.is

 20

Ólafur Ţór Leifsson (aukafél.)

 

 

892-1516

 

 21Ólafur Örn Pétursson 472-1106  861-7008 
 22

Ómar Bogason

472-1144

472-1195

860-2121

omar@austurland.is

 23

Rúnar L. Sveinsson

472-1606

472-1743

 

 

 24

Rúnar S. Reynisson

472-1445

472-1406

854-7876

runarr@hsa.is

 25

Sigurđur Jónsson

472-1442

472-1771

892-5701

sigj@verkaust.is

 26

Sigurđur Valdimarsson

861-7793

472-1111

861-7793

 

 27

Snorri Jónsson

472-1141

472-1336

864-4242

sj@svn.is

 28 Unnar I. Jósepsson472-1170  867-4428 
 29 Unnar Sveinlaussson472-1790  845-0476 
 30

Vilbergur Sveinbjörnsson

472-1319

 

855-3319

 

 31

Vífill Friđţjófsson

472-1115

 

 

 

 32

Ţorvaldur Jóhannsson

472-1293

472-1690

894-5493

ssa@ssa.is

 34 Örvar Jóhannsson 472-1435  848-8464 orvarj@simnet.is

Fundur fimmtudaginn 19. nóvember 2009. Sex nýir félagar á skömmum tíma

Í kvöld fimmtudaginn 19. nóvember verđur fundur haldinn í Öldutúni, Seyđisfirđi,   og hefst hann kl.19.00 ađ venju. Á sérstökum hátíđarfundi í golfskálanum fimmtudaginn 1. október s.l. voru teknir inn 2 nýir félagar og á síđasta fundi hinn 5. nóvember var tekinn inn einn nýr félagi. Í kvöld verđa síđan  teknir inn 3 nýir félagar. Ef mér bregst ekki reikningslistin ţá er ţetta viđbót upp á 6 félaga. Hér er ţví stigiđ mikilvćgt skref í átt ađ endurnýjun Lionsklúbbs Seyđisfjađrar en félagar hafa veriđ ađ eldast án ţess ađ eđlileg endurnýjun hafi átt sér stađ. Viđ horfum ţví björtum augum til framtíđar nú ţegar viđ fáum unga og eldhressa félaga inn í klúbbinn.

LB, fjölmiđlaftr.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Lionsklúbbur Seyðisfjarðar

Bloggsíđan er notuđ sem heimasíđa Lionsklúbbs Seyđisfjarđar. Meginflokkur er vitanlega félagslíf en ţar sem sá flokkur er ekki til í fellivallista var valinn flokkurinn lífstíll ţar sem Lionsmennska er í sjálfu sér lífstíll.

Höfundur

Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar er einn af fjölda mörgum Lionsklúbbum á Íslandi sem hefur það markmið að þjóna öðrum. Leiðarljós hreyfingarinnar er á ensku: We Serve eða Við leggjum lið

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Inntaka.
  • Inntaka.
  • Inntaka. Nýir félagar og fl.
  • Móri kominn frá Spáni
  • Spekingar spjalla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband