30.5.2012 | 12:56
Í lok starfsársins 2011-2012
Hinn 26. maí lauk starfsári Lionsklúbbsins á Seyðisfirði með því að haldið var Vorgrill í Sæbóli. Fyrr um daginn höfðu félagar málað Vélsmiðjuhúsið ásamt Pétri Kristjánssyni forstöðumanni Tækniminjasafns Austurlands. Alcoafjarðaál lagði til fjármuni til kaupa á málningu ásamt fleirum. Hátíðin tókst í alla staði vel. Mæting var í góðu meðallagi og var hlustað á Evróvision á milli atriða sem klúbbfélagar komu með sjálfir. Sem sagt hin besta skemmtun.
Nú í kjölfarið verður unnin ársskýrsla til að skila Lionshreyfingunni á Íslandi. Ýmis verk voru unnin á starfsárinu, gjafir gefnar og hugað að innri málum klúbbsins sem munu tíunduð í skýrslunni.
Fráfarandi formaður vill koma þakklæti á framfæri við meðstjórnendur sína sem og alla meðlimi klúbbsins og nota þennan vettvang til þess.
Kærar þakkir fyrir mig.
Fráfarandi form.
Lárus Bjarnason.
Um bloggið
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Tenglar
Mínir tenglar
- Lionsblaðið Tengill á Lionsblaðið
- Lionsklúbburinn Gliese í Kathmandu Tvíburaklúbbur Lionsklúbbs Seyðisfjarðar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar Menningarbærinn Seyðisfjörður
- Heimasíða á frontpage Ekki verið uppfærð lengi
- Seyðisfjarðarkaupstaður Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.