Erindi um fjallkonuna á Vestdalsheiði

IMG_1549
Álfhildur Haraldsdóttir

Á fundi í Lionsklúbbi Seyðisfjarðar að kvöldi fimmtudagsins 19. nóvember var afhjúpuð mynd af fjallkonunni sem fannst á Vestdalsheiði á dögunum. Myndin er unnin með aðstoð að handan og byggð á upplýsingum frá Þjóðminjasafni um búninga manna til forna. Gunnar Sverrisson kynnti rannsóknarvinnu sem unnin hefur verið af honum, vinnufélögum hans og félögum úr Gönguklúbbi Seyðisfjarðar til að reyna að nálgast skýringar á ferðum konunnar sem varð úti á Vestdalsheiði einhvern tíma á tímabilinu frá 900-950 eftir því sem næst verður komist. Var erindi hans einstaklega athyglisvert og skemmtilegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Já, málarinn aflaði mikilla gagna um skó, fatnað og þess háttar frá víkingatímanum.

Þetta er tilkomumikil mynd.

Til hamingju Rúnar!

Jón Halldór Guðmundsson, 19.11.2009 kl. 23:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lionsklúbbur Seyðisfjarðar

Bloggsíðan er notuð sem heimasíða Lionsklúbbs Seyðisfjarðar. Meginflokkur er vitanlega félagslíf en þar sem sá flokkur er ekki til í fellivallista var valinn flokkurinn lífstíll þar sem Lionsmennska er í sjálfu sér lífstíll.

Höfundur

Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar er einn af fjölda mörgum Lionsklúbbum á Íslandi sem hefur það markmið að þjóna öðrum. Leiðarljós hreyfingarinnar er á ensku: We Serve eða Við leggjum lið

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Inntaka.
  • Inntaka.
  • Inntaka. Nýir félagar og fl.
  • Móri kominn frá Spáni
  • Spekingar spjalla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband