19.11.2009 | 16:29
Fundur fimmtudaginn 19. nóvember 2009. Sex nýir félagar á skömmum tíma
Í kvöld fimmtudaginn 19. nóvember verður fundur haldinn í Öldutúni, Seyðisfirði, og hefst hann kl.19.00 að venju. Á sérstökum hátíðarfundi í golfskálanum fimmtudaginn 1. október s.l. voru teknir inn 2 nýir félagar og á síðasta fundi hinn 5. nóvember var tekinn inn einn nýr félagi. Í kvöld verða síðan teknir inn 3 nýir félagar. Ef mér bregst ekki reikningslistin þá er þetta viðbót upp á 6 félaga. Hér er því stigið mikilvægt skref í átt að endurnýjun Lionsklúbbs Seyðisfjaðrar en félagar hafa verið að eldast án þess að eðlileg endurnýjun hafi átt sér stað. Við horfum því björtum augum til framtíðar nú þegar við fáum unga og eldhressa félaga inn í klúbbinn.
LB, fjölmiðlaftr.
Um bloggið
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Tenglar
Mínir tenglar
- Lionsblaðið Tengill á Lionsblaðið
- Lionsklúbburinn Gliese í Kathmandu Tvíburaklúbbur Lionsklúbbs Seyðisfjarðar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar Menningarbærinn Seyðisfjörður
- Heimasíða á frontpage Ekki verið uppfærð lengi
- Seyðisfjarðarkaupstaður Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svco sannarlega gott mál að efla klúbbinn svona.
Jón Halldór Guðmundsson, 19.11.2009 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.