5.11.2009 | 22:02
Nýir félagar og fallnir.
Á hátíð sem haldin var í Golfskálanum á Seyðisfirði hinn 15. okbóber s.l. voru teknir inn í Lionsklúbb Seyðisfjarðar tveir nýir félagar þeir Unnar Sveinlaugsson og Árni Elísson. Á fundi fimmtudaginn 5. nóvember bættist síðan Andri Borgþórsson í félagahópinn. Tveir nýir félagar býða nú inntöku í klúbbinn. Þessi endurnýjun er ánægjuleg og nauðsynleg klúbbnum eftir sorglegt fráfall okkar ágætu félaga Guðjóns Óskarssonar og Hjálmars J. Níelssonar.
Um bloggið
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Bloggsíðan er notuð sem heimasíða Lionsklúbbs Seyðisfjarðar. Meginflokkur er vitanlega félagslíf en þar sem sá flokkur er ekki til í fellivallista var valinn flokkurinn lífstíll þar sem Lionsmennska er í sjálfu sér lífstíll.
Tenglar
Mínir tenglar
- Lionsblaðið Tengill á Lionsblaðið
- Lionsklúbburinn Gliese í Kathmandu Tvíburaklúbbur Lionsklúbbs Seyðisfjarðar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar Menningarbærinn Seyðisfjörður
- Heimasíða á frontpage Ekki verið uppfærð lengi
- Seyðisfjarðarkaupstaður Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vel gert!
Jón Halldór Guðmundsson, 9.11.2009 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.