Viðurkenning. Sykursýkisvarnir.

Lkl. Seyðisfjarðar hlaut viðurkenningarskjal fyrir verkefni í sykursýkisvörnum. Klúbburinn stóð fyrir blóðsykurmælingu á alþjóðlega sykursýkisvarnardaginn 14. nóvember 2008 í samstarfi við heilbrigðisstofnunina á staðnum. Mælingin stóð yfir í 2 klst. og sáu heilsugæslulæknir og hjúkrunarfræðingur um mælinguna. Í þessu 700 manna samfélagi voru 106 einstaklingar mældir sem eru 15% af heildar íbúafjölda. Í kjölfarið var 5 manns vísað til læknis og reyndust 2 hafa sykursýki og komu niðurstöður flatt upp á viðkomandi. Þetta sýnir nauðsyn þess að fólk sem komið er yfir miðjan aldur láti framkvæma blóðsykurmælingu. Mælingin er sáraeinföld og gefur niðurstöðu samstundis. Í kjöfarið þarf að fara fram nákvæmari læknisrannsókn til að ákvörðunar á því hvort viðkomandi hafi haft tilfallandi háan blóðsykur eða hvort um sykursýki sé að ræða.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lionsklúbbur Seyðisfjarðar

Bloggsíðan er notuð sem heimasíða Lionsklúbbs Seyðisfjarðar. Meginflokkur er vitanlega félagslíf en þar sem sá flokkur er ekki til í fellivallista var valinn flokkurinn lífstíll þar sem Lionsmennska er í sjálfu sér lífstíll.

Höfundur

Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar er einn af fjölda mörgum Lionsklúbbum á Íslandi sem hefur það markmið að þjóna öðrum. Leiðarljós hreyfingarinnar er á ensku: We Serve eða Við leggjum lið

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Inntaka.
  • Inntaka.
  • Inntaka. Nýir félagar og fl.
  • Móri kominn frá Spáni
  • Spekingar spjalla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband