14.4.2009 | 10:59
Páskar 2009
Miðvikudaginn 8. apríl gengu Lionsmenn í hús í kaupstaðnum og seldu páskaliljur. Salan gekk mjög vel og tóku bæjarbúar vel á móti Lionsmönnum. Bestu þakkir fyrir móttökurnar.
Laugardaginn 11. apríl var síðan haldið hið árlega páskabingó Lionsklúbbs Seyðisfjarðar. Metþátttaka varð og giska menn á að allt að 300 manns hafi mætt. Góðir vinningar voru í boði og samkoman var auglýst m.a. með því að bera dreifimiða í hús og hafði það sitt að segja. Klúbburinn þakkar bæjarbúum og gestum þeirra kærlega fyrir þennan mikla stuðning. Öllum ágóða verður varið til góðgerðarmála.
Með bestu kveðjum,
Fjölmiðlafulltrúi.
Um bloggið
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Bloggsíðan er notuð sem heimasíða Lionsklúbbs Seyðisfjarðar. Meginflokkur er vitanlega félagslíf en þar sem sá flokkur er ekki til í fellivallista var valinn flokkurinn lífstíll þar sem Lionsmennska er í sjálfu sér lífstíll.
Tenglar
Mínir tenglar
- Lionsblaðið Tengill á Lionsblaðið
- Lionsklúbburinn Gliese í Kathmandu Tvíburaklúbbur Lionsklúbbs Seyðisfjarðar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar Menningarbærinn Seyðisfjörður
- Heimasíða á frontpage Ekki verið uppfærð lengi
- Seyðisfjarðarkaupstaður Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.