Lionsmenn selja "Sólarkaffi" á Seyðisfirði um helgina 13-15. febrúar 2009.

LoL Hinn 18. febrúar 2009 er hið opinbera sólarkaffi Seyðfirðinga. Af því tilefni komu nokkrir félagar í Lionsklúbbi Seyðisfjarðar saman í gær laugardaginn 7. febrúar og undirbjuggu sölu hins rómaða Sólarkaffis, sem klúbburinn hefur aflað sér einkaleyfis á. Félagsmenn munu síðan ganga í hús um næstu helgi og selja "Sólarkaffi" sem sérstaklega er útbúið og framleitt fyrir klúbbinn. Pakkana seljum við á 1500 kr. tvo í kippu. Fyrir þá sem sem vilja kaupa meira magn er bent á Snorra Jónsson, en hann hefur haft veg og vanda að undirbúningi sölunnar þetta árið.  

 Öllum hugsanlegum ágóða af sölunni mun verða varið til kaupa á búnaði til sjúkrahússins á Seyðisfirði, en tími er kominn á að safna fyrir tækjabúnaði, sem gerir kleyft að senda gögn til greiningar á önnur sjúkrahús vítt og breytt um landið. Klúbburinn hvetur fólk til að taka vel á móti söluaðilum og vera duglegt að versla kaffið, enda bragðast kaffi sem keypt er í góðgerðarskyni mun betur en annað kaffi. W00t

Fjölmiðla ftr.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Ég mæli eindregið með þessu kaffi. Vek athygli á því að verð er óbreytt milli ára, og hefur því í raun lækkað milli ára í evrum.

Allir kaupa kaffi áður en það verður uppselt (upp selt).

Jón Halldór Guðmundsson, 13.2.2009 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lionsklúbbur Seyðisfjarðar

Bloggsíðan er notuð sem heimasíða Lionsklúbbs Seyðisfjarðar. Meginflokkur er vitanlega félagslíf en þar sem sá flokkur er ekki til í fellivallista var valinn flokkurinn lífstíll þar sem Lionsmennska er í sjálfu sér lífstíll.

Höfundur

Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar er einn af fjölda mörgum Lionsklúbbum á Íslandi sem hefur það markmið að þjóna öðrum. Leiðarljós hreyfingarinnar er á ensku: We Serve eða Við leggjum lið

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Inntaka.
  • Inntaka.
  • Inntaka. Nýir félagar og fl.
  • Móri kominn frá Spáni
  • Spekingar spjalla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband