16.12.2008 | 13:00
Oft var þörf...
.. en nú er nauðsyn að hjálpa þeim sem hafa um sárt að binda.
Fólk grætur fyrir framan okkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Bloggsíðan er notuð sem heimasíða Lionsklúbbs Seyðisfjarðar. Meginflokkur er vitanlega félagslíf en þar sem sá flokkur er ekki til í fellivallista var valinn flokkurinn lífstíll þar sem Lionsmennska er í sjálfu sér lífstíll.
Tenglar
Mínir tenglar
- Lionsblaðið Tengill á Lionsblaðið
- Lionsklúbburinn Gliese í Kathmandu Tvíburaklúbbur Lionsklúbbs Seyðisfjarðar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar Menningarbærinn Seyðisfjörður
- Heimasíða á frontpage Ekki verið uppfærð lengi
- Seyðisfjarðarkaupstaður Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alveg hárrétt og góður punktur til að setja inn á síðuna okkar! Og til upplýsinga í framhaldinu þá styðja Seyðfirðingar vel við Fjölskylduhjálp Íslands og þar með þá sem svo sárlega þurfa á hjálp að halda nú um jólin.
Brimberg ehf. og Gullberg ehf. gáfu sl.. miðvikudag til Fjölskylduhjálparinnar tæp 3 tonn af 5 punda ýsu sem framleidd er fyrir Bandaríkjamarkað en þetta eru um 1200 öskjur hver um 2,3 kg. Einnig tók Eimskip á Austurlandi veglegan þátt í gjöfinni með því að flytja brettin tvö frítt til Fjölskylduhjálparinnar.
Ég sem Lionsmaður og Seyðfirðingur er afskaplega sæll og glaður að geta sagt frá þessu hér og einnig stoltur af samstöðu okkar hér heima, hvort sem það eru börnin með söfnunarbauka, Lions, fyrirtæki, samtök eða einstaklingar sem alltaf eru tilbúnir að leggja lið þegar eitthvað bjátar á hvort sem það er nær okkur eða fjær!
Bestu kv., Ómar B.
Ómar B., 19.12.2008 kl. 13:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.