Ágætu Lionsfélagar á Seyðisfirði
Mig langar til að minna ykkur á ljósmyndasamkeppni Lions, frestur til að senda inn myndir er til 15. jan.
Lions-ljósmyndarar
Lionsfélagar eru hvattir til að taka þátt í þessari alþjóðlegu ljósmyndasamkeppni Lions.
Klúbbar þurfa að velja mynd strax eftir jól, fresturinn rennur út um 15. janúar.
Alþjóðleg samkeppni Lions í náttúruljósmyndun "Lions Environmental Photo Contest".
Keppnismyndin þarf að vera frummynd, óbreytt, svart-hvít eða litmynd úr náttúrunni
- úr umhverfi klúbbsins. Markmiðið með keppninni er að sýna fegurð náttúrunnar.
Dómnefndir beina sjónum sínum einkum að frumleika, listrænu og myndrænu gildi.
Lionsfélagar geta sent í einum af eftirfarandi fimm flokkum:
Náttúrumynd (án fólks):
- Dýralíf
- Plöntulíf
- Landslag úr borg eða náttúru
- Veðurmynd - veðrabrigði
Sérstakt þema þessa árs er:
- Lions "Náttúru-kraftaverkamenn" (mynd sem
sýnir Lionsfélaga sinna umhverfisverkefni).
Lionsklúbbur velur og sendir vinningsmynd klúbbsins til umdæmisins.
Myndin á að vera útprentuð: 8"x10" eða 20,3 x 25,4 cm.
Upplýsingar
Þeir sem hafa áhuga eða vilja fá nánari upplýsingar, geta haft samband við:
- Árna B. Hjaltason umhverfisfulltrúa 109A netfang: hafdisf@talnet.is eða
- Guðrúnu B. Yngvadóttur umdæmisstjóra 109A netfang: gudrun@hraunfolk.net
Keppnismyndir
Klúbbar senda myndir á Lionsskrifstofuna Sóltúni 20, 105 Reykjavík, í umslagi merkt:
Samkeppni Lions í náttúruljósmyndun; merkið umslagið einnig með umdæmi klúbbsins, A eða B.
Í lokuðu umslagi með myndinni er skráð nafn Lionsklúbbs og ljósmyndara ásamt síma og netfangi.
Myndin á að vera útprentuð, að stærðinni: 8"x10" eða 20,3 x 25,4 cm.
Lionskveðjur
Guðrún Björt Yngvadóttir umdæmisstjóri 109A
Árni Brynjólfur Hjaltason Umhverfisfulltrúi 109A
Mig langar til að minna ykkur á ljósmyndasamkeppni Lions, frestur til að senda inn myndir er til 15. jan.
Lions-ljósmyndarar
Lionsfélagar eru hvattir til að taka þátt í þessari alþjóðlegu ljósmyndasamkeppni Lions.
Klúbbar þurfa að velja mynd strax eftir jól, fresturinn rennur út um 15. janúar.
Alþjóðleg samkeppni Lions í náttúruljósmyndun "Lions Environmental Photo Contest".
Keppnismyndin þarf að vera frummynd, óbreytt, svart-hvít eða litmynd úr náttúrunni
- úr umhverfi klúbbsins. Markmiðið með keppninni er að sýna fegurð náttúrunnar.
Dómnefndir beina sjónum sínum einkum að frumleika, listrænu og myndrænu gildi.
Lionsfélagar geta sent í einum af eftirfarandi fimm flokkum:
Náttúrumynd (án fólks):
- Dýralíf
- Plöntulíf
- Landslag úr borg eða náttúru
- Veðurmynd - veðrabrigði
Sérstakt þema þessa árs er:
- Lions "Náttúru-kraftaverkamenn" (mynd sem
sýnir Lionsfélaga sinna umhverfisverkefni).
Lionsklúbbur velur og sendir vinningsmynd klúbbsins til umdæmisins.
Myndin á að vera útprentuð: 8"x10" eða 20,3 x 25,4 cm.
Upplýsingar
Þeir sem hafa áhuga eða vilja fá nánari upplýsingar, geta haft samband við:
- Árna B. Hjaltason umhverfisfulltrúa 109A netfang: hafdisf@talnet.is eða
- Guðrúnu B. Yngvadóttur umdæmisstjóra 109A netfang: gudrun@hraunfolk.net
Keppnismyndir
Klúbbar senda myndir á Lionsskrifstofuna Sóltúni 20, 105 Reykjavík, í umslagi merkt:
Samkeppni Lions í náttúruljósmyndun; merkið umslagið einnig með umdæmi klúbbsins, A eða B.
Í lokuðu umslagi með myndinni er skráð nafn Lionsklúbbs og ljósmyndara ásamt síma og netfangi.
Myndin á að vera útprentuð, að stærðinni: 8"x10" eða 20,3 x 25,4 cm.
Lionskveðjur
Guðrún Björt Yngvadóttir umdæmisstjóri 109A
Árni Brynjólfur Hjaltason Umhverfisfulltrúi 109A
Um bloggið
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Bloggsíðan er notuð sem heimasíða Lionsklúbbs Seyðisfjarðar. Meginflokkur er vitanlega félagslíf en þar sem sá flokkur er ekki til í fellivallista var valinn flokkurinn lífstíll þar sem Lionsmennska er í sjálfu sér lífstíll.
Tenglar
Mínir tenglar
- Lionsblaðið Tengill á Lionsblaðið
- Lionsklúbburinn Gliese í Kathmandu Tvíburaklúbbur Lionsklúbbs Seyðisfjarðar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar Menningarbærinn Seyðisfjörður
- Heimasíða á frontpage Ekki verið uppfærð lengi
- Seyðisfjarðarkaupstaður Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.