22.11.2008 | 14:09
Hversdagshetjur
Var að glugga í Lionsblað nr.250. Þar er m.a. fjallað um hversdaghetjur Lionsklúbba. Nágrannar okkar og vinir í Lionsklúbbnum Múla heiðruðu Höskuld Marínósson fyrir framúrskarandi árangur. Meðfylgjandi er klippa úr Lionsblaðinu fyrir þá sem vilja kynna sér málið nánar. Blaðið í heild má finna á www.lions.is
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Um bloggið
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Bloggsíðan er notuð sem heimasíða Lionsklúbbs Seyðisfjarðar. Meginflokkur er vitanlega félagslíf en þar sem sá flokkur er ekki til í fellivallista var valinn flokkurinn lífstíll þar sem Lionsmennska er í sjálfu sér lífstíll.
Tenglar
Mínir tenglar
- Lionsblaðið Tengill á Lionsblaðið
- Lionsklúbburinn Gliese í Kathmandu Tvíburaklúbbur Lionsklúbbs Seyðisfjarðar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar Menningarbærinn Seyðisfjörður
- Heimasíða á frontpage Ekki verið uppfærð lengi
- Seyðisfjarðarkaupstaður Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er alveg frábær síða hjá þér, kæri Lionsmaður.
Jón Halldór Guðmundsson, 22.11.2008 kl. 14:48
Takk fyrir það og sömuleiðis Jón. Hérna gefst Lionsmönnum tækifæri á að tjá sig um starfið og hugsjónina.
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar, 22.11.2008 kl. 15:47
Tek undir með Jóni Halldóri, flott síða hjá fjölmiðlafulltrúanum okkar! En þessi gagnvirki vettvangur er í takt við tímann enda enda söfnum við Lionsmenn ekki ryki svo sprækir erum við .
Bestu kv., Ómar B.
Ómar B., 25.11.2008 kl. 16:14
Ég á reyndar nokkrar myndir frá Lionshátíð með Múlamönnum á Hótel Héraði, Lionsmenn allir að sjálfsögðu mjög stilltir að venju þannig að það er spurning hvort ég á að demba nokkrum inn á síðuna?
Ómar B., 25.11.2008 kl. 16:16
Já Ómar það er um að gera að demba þessum myndum inn ef þú nennir.
kv.
LB
Lárus Bjarnason, 26.11.2008 kl. 07:56
Takk fyrir það Lárus, ég stefni á að setja fyrstu myndirnar af glerfínum Lionsmönnum í kvöld :-), bestu kv., Ómar B.
Ómar B., 26.11.2008 kl. 11:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.