10.10.2018 | 19:54
Jólatrésskemmtun 2018
Jólatrésskemmtun barna í Herðubreið verður haldinn laugardaginn 29. desember og hefst kl.15.00. Gert er ráð fyrir að skemmtunin standi í tvær klukkustundir eða til kl.17.00.
Að venju verður dansað í kring um jólatréð, sungið og svo koma jólasveinarnir úr Bjólfinum í heimsókn með gjafir í poka. Heitt verður á könnunni og svali handa börnunum. Þá verður boðið upp á meðlæti sem er innifalið í hógværum aðgangseyri að fjárhæð kr.500 fyrir börn sem náð hafa 2 ára aldri og fullorðna. Börn yngri en 2 ára fá frítt inn.
Lárus Bjarnason, form. skemmtinefndar.
Um bloggið
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Bloggsíðan er notuð sem heimasíða Lionsklúbbs Seyðisfjarðar. Meginflokkur er vitanlega félagslíf en þar sem sá flokkur er ekki til í fellivallista var valinn flokkurinn lífstíll þar sem Lionsmennska er í sjálfu sér lífstíll.
Tenglar
Mínir tenglar
- Lionsblaðið Tengill á Lionsblaðið
- Lionsklúbburinn Gliese í Kathmandu Tvíburaklúbbur Lionsklúbbs Seyðisfjarðar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar Menningarbærinn Seyðisfjörður
- Heimasíða á frontpage Ekki verið uppfærð lengi
- Seyðisfjarðarkaupstaður Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.