Kæru Seyðfirðingar.
Nú líður að páskum og fyrir Lionsklúbb Seyðisfjarðar þýðir það jafnframt að þá er undirbúningur páskabingósins kominn á fullt skrið. Bingóið verður haldið laugardaginn 15. apríl laugardaginn fyrir páska skv. áratugagamalli hefð. Þetta bingó er stærsti einstaki viðburður Lionsklúbbsins. Bingóið hefst kl.16.00 og ég hvet bæjarbúa til að mæta og sekmmta sér vel um leið og þeir leggja sitt af mörkum til góðgerðarmálefna í bæjarfélaginu sínu.
Jón Halldór Guðmundsson, ritari
Um bloggið
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Bloggsíðan er notuð sem heimasíða Lionsklúbbs Seyðisfjarðar. Meginflokkur er vitanlega félagslíf en þar sem sá flokkur er ekki til í fellivallista var valinn flokkurinn lífstíll þar sem Lionsmennska er í sjálfu sér lífstíll.
Tenglar
Mínir tenglar
- Lionsblaðið Tengill á Lionsblaðið
- Lionsklúbburinn Gliese í Kathmandu Tvíburaklúbbur Lionsklúbbs Seyðisfjarðar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar Menningarbærinn Seyðisfjörður
- Heimasíða á frontpage Ekki verið uppfærð lengi
- Seyðisfjarðarkaupstaður Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.