Fjölumdæmisþing Lions 2015 á Seyðisfirði.

Þá er komið að því. Lionsþing á Seyðisfirði dagana 15. og 16. maí 2015. Mikill og vandaður undirbúningur hefur staðið yfir í rúmt ár og á Gunnar Sverrisson allan heiður skilinn fyrir frábært starf. Þá hafa félagar í Lionsklúbbi Seyðisfjarðar og Lionsklúbbnum Múla á Egilsstöðum staðið sig frábærlega við að undirbúa þingið. Nú er að biða og sjá til hvernig til tekst. Lokaverk og innansleikjur standa yfir. Set hér inn videomynd til upplýsingar og fróðleiks um eitt af verkefnum LKL Seyðisfjarðar, en Snorri Jónsson sem hér sést hefur einnig lagt gjörva hönd á plóg við undirbúning þingsins. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lionsklúbbur Seyðisfjarðar

Bloggsíðan er notuð sem heimasíða Lionsklúbbs Seyðisfjarðar. Meginflokkur er vitanlega félagslíf en þar sem sá flokkur er ekki til í fellivallista var valinn flokkurinn lífstíll þar sem Lionsmennska er í sjálfu sér lífstíll.

Höfundur

Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar er einn af fjölda mörgum Lionsklúbbum á Íslandi sem hefur það markmið að þjóna öðrum. Leiðarljós hreyfingarinnar er á ensku: We Serve eða Við leggjum lið

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Inntaka.
  • Inntaka.
  • Inntaka. Nýir félagar og fl.
  • Móri kominn frá Spáni
  • Spekingar spjalla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband