21.3.2014 | 10:16
Inntökuathöfn á fundi 20. mars 2014. Þrír nýir félagar.
Á fundi sem haldinn var í Sæbóli, húsi Björgunarsveitarinnar Ísólfs, í gærkvöldi fimmtudaginn 20. mars 2014 voru þrír nýir félagar teknir inn í klúbbinn. Klúbburinn fagnar nýjum félögum og býður þá velkomna til starfa. Á myndinni eru frá vinstri: Jóhanna Thorsteinsson, Ingibjörg Svanbergsdóttir og Ingvi Örn Þorsteinsson nýir félagar í Lionsklúbbi Seyðisfjarðar. Þá Gunnar Sverrisson ekki svo nýr af nálinni en hann stjórnaði inntökuathöfninni af alkunnri snilld.
Um bloggið
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Bloggsíðan er notuð sem heimasíða Lionsklúbbs Seyðisfjarðar. Meginflokkur er vitanlega félagslíf en þar sem sá flokkur er ekki til í fellivallista var valinn flokkurinn lífstíll þar sem Lionsmennska er í sjálfu sér lífstíll.
Tenglar
Mínir tenglar
- Lionsblaðið Tengill á Lionsblaðið
- Lionsklúbburinn Gliese í Kathmandu Tvíburaklúbbur Lionsklúbbs Seyðisfjarðar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar Menningarbærinn Seyðisfjörður
- Heimasíða á frontpage Ekki verið uppfærð lengi
- Seyðisfjarðarkaupstaður Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.