27.12.2013 | 13:55
Jólaball 2013. Geðveikt jólaball með óðum jólasveinum.
Jólin 2013 voru geðveik. Nú verður haldið geggjað jólaball í Herðubreið á Seyðisfirði sunnudaginn 29. desember nk. frá kl.15.00 til kl.17.00. Krakkar gleymið ekki gamlingjunum heima. Eitthvað fyrir alla. Pönnsurnar hans Rúnars Lofts svíkja engan. Jólasveinarnir úr Bjólfinum koma og sanna í eitt skipti fyrir öll að jólasveinninn er íslenskur. Látið sjá ykkur.
Um bloggið
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Bloggsíðan er notuð sem heimasíða Lionsklúbbs Seyðisfjarðar. Meginflokkur er vitanlega félagslíf en þar sem sá flokkur er ekki til í fellivallista var valinn flokkurinn lífstíll þar sem Lionsmennska er í sjálfu sér lífstíll.
Tenglar
Mínir tenglar
- Lionsblaðið Tengill á Lionsblaðið
- Lionsklúbburinn Gliese í Kathmandu Tvíburaklúbbur Lionsklúbbs Seyðisfjarðar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar Menningarbærinn Seyðisfjörður
- Heimasíða á frontpage Ekki verið uppfærð lengi
- Seyðisfjarðarkaupstaður Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.