3.9.2013 | 18:39
Nýtt starfsár að hefjast.
Kæru félagar. Nú hefst senn starfsárið 2013-2014. Ný stjórn tekur við og hennar bíða mörg og skemmtileg verkefni. Að mörgu er að hyggja og mun aðalkröftum okkar á starfsárinu væntanlega varið til undirbúnings Fjölumdæmisþings sem haldið mun verða hér fyrir austan árið 2015. Þá er að bretta upp ermar og vera duglegir að mæta á fundi og í verkefni. Bretta upp ermar og taka á því. Félagar eru hvattir til að vera duglegir að setja færslur hérna inn á vefinn og eins að skrifa í Lionsblaðið.
Um bloggið
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Bloggsíðan er notuð sem heimasíða Lionsklúbbs Seyðisfjarðar. Meginflokkur er vitanlega félagslíf en þar sem sá flokkur er ekki til í fellivallista var valinn flokkurinn lífstíll þar sem Lionsmennska er í sjálfu sér lífstíll.
Tenglar
Mínir tenglar
- Lionsblaðið Tengill á Lionsblaðið
- Lionsklúbburinn Gliese í Kathmandu Tvíburaklúbbur Lionsklúbbs Seyðisfjarðar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar Menningarbærinn Seyðisfjörður
- Heimasíða á frontpage Ekki verið uppfærð lengi
- Seyðisfjarðarkaupstaður Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.