Færsla vors háæruverðuga formanns af Andlitsbókinni.

Nú líður að lokum starfsársins hjá Lionsklúbbi Seyðisfjarðar. Nú í maí munum við dreifa Símaskrá Lionsklúbbs Seyðisfjarðar meðal bæjarbúa og eru nú um 3 ár sem slík græja var gefin síðast út. Við munum einnig halda hátíðarfund eða loka fund með léttri grillsveflu í Golfskálanum á föstudaginn kemur. Í júlí verða unglingabúðir Lions á Brúarási haldnar af Lionsklúbbunum á Austurlandi. Búðirnar eru helgaðar þvi að kynna þessu fólki sem kemur víða að náttúru og listir á svæðinu. Að lokum er þess að geta að á laugardaginn var Seyðisfjörður valinn til að taka á móti Lionsþinginu 2015. Þessi klúbbur fær verðugt viðfangsefni til að fást við á 50 ára afmælisárinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lionsklúbbur Seyðisfjarðar

Bloggsíðan er notuð sem heimasíða Lionsklúbbs Seyðisfjarðar. Meginflokkur er vitanlega félagslíf en þar sem sá flokkur er ekki til í fellivallista var valinn flokkurinn lífstíll þar sem Lionsmennska er í sjálfu sér lífstíll.

Höfundur

Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar er einn af fjölda mörgum Lionsklúbbum á Íslandi sem hefur það markmið að þjóna öðrum. Leiðarljós hreyfingarinnar er á ensku: We Serve eða Við leggjum lið

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Inntaka.
  • Inntaka.
  • Inntaka. Nýir félagar og fl.
  • Móri kominn frá Spáni
  • Spekingar spjalla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband