10.3.2013 | 08:44
Myndband um starf klúbbsins. Sólarkaffi.
Þar sem sólarkaffis-sala klúbbsins hefur vakið athygli út fyrir landssteinana var ákveðið að fylgjast með sölunni í ár og gera lítils háttar kynningarmyndband um upphaf og ástæður þess að klúbburinn aflaði sér einkaleyfis á nafinu Sólarkaffi og tók að selja það í sérmektum pakkningum undir því nafni. Þar sem illa hefur gengið að sýna myndbandið í klúbbnum vegna tíðra ferða undirritaðs til Reyjavíkur og annarra óviðráðanlegra ástæðna var ákveðið að setja myndbandið inn á Youtube.com. Klúbburinn biðst velvirðingar á því að þetta er allt mjög í stíl viðvaninga enda ekki til annars gert en að kynna sólarkaffið og að hluta til til gamans.
Virðingarfyllst,
Lárus Bjarnason, aðstoðar fjölmiðlafulltrúi.
Um bloggið
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Tenglar
Mínir tenglar
- Lionsblaðið Tengill á Lionsblaðið
- Lionsklúbburinn Gliese í Kathmandu Tvíburaklúbbur Lionsklúbbs Seyðisfjarðar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar Menningarbærinn Seyðisfjörður
- Heimasíða á frontpage Ekki verið uppfærð lengi
- Seyðisfjarðarkaupstaður Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.