Nýjar myndir

Vorum að setja inn nýjar myndir í albúm á heimasíðunni sem heitir því skemmtilega og frumlega nafni, Ýmsar myndir, starfsárið 2010/2011. 

Þarna má sjá myndir frá góðri heimsókn sem við fengum þann 21. október þegar Kristín Þorfinnsdóttir, Umdæmisstjóri 109 A og eiginmaður hennar Kristinn Pálsson sóttu okkur heim.  

Einnig hefur albúmið að geyma myndir frá því þegar Guðni Sigmundsson og Kristinn Valdimarsson gengu til liðs við okkur Lionsmenn þann 16. nóvember.  Það er mikill fengur af þeim félögum enda má sjá á einni myndinni ef vel er í hana rýnt, mikinn vellíðunar- og velþóknunarsvip formannsins þegar Gunnar nokkur Sverrisson les þeim pistilinn. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lionsklúbbur Seyðisfjarðar

Bloggsíðan er notuð sem heimasíða Lionsklúbbs Seyðisfjarðar. Meginflokkur er vitanlega félagslíf en þar sem sá flokkur er ekki til í fellivallista var valinn flokkurinn lífstíll þar sem Lionsmennska er í sjálfu sér lífstíll.

Höfundur

Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar er einn af fjölda mörgum Lionsklúbbum á Íslandi sem hefur það markmið að þjóna öðrum. Leiðarljós hreyfingarinnar er á ensku: We Serve eða Við leggjum lið

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Inntaka.
  • Inntaka.
  • Inntaka. Nýir félagar og fl.
  • Móri kominn frá Spáni
  • Spekingar spjalla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband