9.11.2010 | 12:17
Helstu verkefni á starfsárinu 2010-2011
Fyrir áramót:
Bocciaæfingar á hverjum laugardegi kl.12.00
Jóla-Makakvöld: Ath. í skoðun að hópast á jólahlaðborð bæjarins.
Jólatréssala
Jólatrésskemmtun barna (í skoðun að hafa ballið á annan í jólum 26. desember)
Bocciamót
Eftir áramót:
Sólarkaffi (kaffisala)
Blómasala fyrir páska
Páskabingó
Blómasala fyrir sjómannadaginn
Vorfagnaður (sameiginlega með Lionsklúbbnum Múla ef næg þátttaka næst).
Um bloggið
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Bloggsíðan er notuð sem heimasíða Lionsklúbbs Seyðisfjarðar. Meginflokkur er vitanlega félagslíf en þar sem sá flokkur er ekki til í fellivallista var valinn flokkurinn lífstíll þar sem Lionsmennska er í sjálfu sér lífstíll.
Tenglar
Mínir tenglar
- Lionsblaðið Tengill á Lionsblaðið
- Lionsklúbburinn Gliese í Kathmandu Tvíburaklúbbur Lionsklúbbs Seyðisfjarðar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar Menningarbærinn Seyðisfjörður
- Heimasíða á frontpage Ekki verið uppfærð lengi
- Seyðisfjarðarkaupstaður Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.