18.9.2010 | 10:10
Fyrsti fundur á nýju starfsári 2010-2011.
Þá er hafið nýtt starfsár. Fyrsti fundur var haldinn fimmtudaginn 16. september á venjulegum fundartíma kl.19.00 í Öldutúni Seyiðsfirði. Formaður Grétar Jóhann Einarsson setti fundinn sem var mjög vel sóttur. Fráfarandi gjaldkeri klúbbsins Rúnar S. Reynisson gerði grein fyrir reikningum og lagði fram ársreikning 2009-2010. Þá fóru fram venjuleg fundarstörf og að endingu fóru menn með gamanmál. Nokkur erindi voru afgreidd á fundinum. Starfsárið verður væntanlega með hefðbundnum hætti með nokkrum óvæntum uppákomum. Lagðar voru línur fyrir næstu fundi og ráðnir uppvaskarar með Sigurði Valdimarssyni hinum frábæra kokki klúbbsins sem enn um sinn mun gefa sig í að malla ofan í okkur.
Um bloggið
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Bloggsíðan er notuð sem heimasíða Lionsklúbbs Seyðisfjarðar. Meginflokkur er vitanlega félagslíf en þar sem sá flokkur er ekki til í fellivallista var valinn flokkurinn lífstíll þar sem Lionsmennska er í sjálfu sér lífstíll.
Tenglar
Mínir tenglar
- Lionsblaðið Tengill á Lionsblaðið
- Lionsklúbburinn Gliese í Kathmandu Tvíburaklúbbur Lionsklúbbs Seyðisfjarðar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar Menningarbærinn Seyðisfjörður
- Heimasíða á frontpage Ekki verið uppfærð lengi
- Seyðisfjarðarkaupstaður Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það gerir enginn athugasemd við þetta þannig að ég ríð á vaðið. Ágætt að þið skulið vera byrjaðir að funda.
Lárus Bjarnason, 18.9.2010 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.