11.2.2010 | 08:20
Helstu verkefni sem klúbburinn sinnir reglulega
Klúbburinn hefur með starfi sínu styrkt Heilbrigðisstofnun Seyðisfjarðar í gegnum árin. Hefur hann safnað fyrir ýmsum búnaði til að bæta aðbúnað sjúklinganna og starfsumhverfi starfsfólks. Núna á síðustu árum hefur þetta starf verið í góðri samvinnu við Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Seyðisfirði.Klúbburinn hefur einnig leitast við að sinna forvarnarstarfi, svo sem með því að kaupa útvarpsstöðina sem bæjarbúar njóta góðs af enn í dag. Önnur regluleg verkefni eru unglingaskipti, blóðsykurmælingar meðal almennings og jólatrésskemmtun barna. Klúbburinn hefur einnig stutt við starf íþróttafélags fatlaðra frá upphafi.Klúbburinn er með ýmis fjáröflunarverkefni, svo sem útgáfu símaskrár, páskabingó og blómasölu. Einnig er sala á hinu rómaða sólarkaffi orðinn fastur liður í starfi klúbbsins.
Um bloggið
Lionsklúbbur Seyðisfjarðar
Bloggsíðan er notuð sem heimasíða Lionsklúbbs Seyðisfjarðar. Meginflokkur er vitanlega félagslíf en þar sem sá flokkur er ekki til í fellivallista var valinn flokkurinn lífstíll þar sem Lionsmennska er í sjálfu sér lífstíll.
Tenglar
Mínir tenglar
- Lionsblaðið Tengill á Lionsblaðið
- Lionsklúbburinn Gliese í Kathmandu Tvíburaklúbbur Lionsklúbbs Seyðisfjarðar
- Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar Menningarbærinn Seyðisfjörður
- Heimasíða á frontpage Ekki verið uppfærð lengi
- Seyðisfjarðarkaupstaður Heimasíða Seyðisfjarðarkaupstaðar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.